Fritz Hendrik IV

Fritz Hendrik IV (f. 1993) er íslenskur myndlistamaður sem að býr og starfar í Reykjavík. Í myndlist sinni fjallar hann m.a. um þá meðvituðu og ómeðvituðu sviðsetningu sem einkennir lífið, listir og menningu. Fritz fæst einnig við samband hefðar, skynjunar og þekkingar í verkum sínum. Hvað vitum við, hvernig vitum við, og hvað er það sem við erum að horfa á?

Fritz hefur meðal annars haldið einkasýningar í Kling og Bang og Ásmundarssal auk þess að hafa tekið þátt í samsýningum á borð við Tilvist mansins: skyssa að íslenskri samtímalistasögu (III) í Listasafni Reykjavíkur og Abracadabra, Moscow biennale for young art í Rússlandi. Verk Fritz eru í eigu fjölda einkaaðila og safnara sem og Listasafns Íslands og Listasafns Reykjavíkur.

Myndlist

Jesmonít, resin
11 x
27 cm
70.000 kr.
FH012

1 in stock

Olía á viðarplötu
36.5 x
47 cm
290.000 kr.
FH011

1 in stock

Olía á viðarplötu, máluð resin tákn
30 x
37 cm
259.000 kr.
FH010

1 in stock

Olía á viðarplötu, máluð resin tákn
30 x
37 cm
259.000 kr.
FH009

1 in stock

Olía á viðarplötu, máluð resin tákn
30 x
37 cm
259.000 kr.
FH008

1 in stock

Bókverk
17 x
25 cm
2.500 kr.
FH007

1 in stock

Archival ink on newspaper
67 x
49 cm
70.000 kr.
FH006

1 in stock

Olía á striga / MDF
31 x
41 cm
FH001

SELT

, 2021
Olía á striga
80 x
100 cm
220.000 kr.
FH005

1 in stock

, 2021
Olía á striga
100 x
150 cm
295.000 kr.
FH004

1 in stock

Olía á striga
44 x
33 cm
FH003

SELT

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.