Myndlistarráðgjöf

Góð þjónusta og þekking á myndlistarmarkaðinum er grunnurinn að starfi Listvals

Hvort sem þú ert að leita að listaverki fyrir heimili, fyrirtæki eða stofnun þá veitum við persónulega ráðgjöf út frá rýminu. Þjónustan er sérsniðin að þörfum og smekk hvers og eins og miðar að því að skapa verðmæti hvort sem þau eru fjárhagsleg, tilfinningaleg eða hvort tveggja í senn.

Myndlistarráðgjöf

Við aðstoðum við að finna hið fullkomna listaverk fyrir heimili eða fyrirtæki. Við sjáum um alla þætti framkvæmdarinnar allt frá því að leita uppi rétta verkið, aðstoða við upphengi til samninga um kaup og afhendingu verka.

Staðsetning verka & upphengi

Samspil rýmis og listaverka skiptir miklu máli. Listval veitir ráðgjöf við upphengi listaverka og vali á staðsetningum þeirra.

InnrömMun

Til að tryggja að listaverkið njóti sín sem best, bæði fagurfræðilega og út frá öryggis- og varðveislusjónarmiðum, aðstoðum við viðskiptavini okkar að finna hentuga ramma og eða komum með tillögur að endurinnrömmun. 

Heimsóknir á vinnustofur

Til að komast nær því hvað hentar hverju sinni bjóðum upp á galleríheimsóknir og heimsóknir á vinnustofur listamanna. 

PANTA RÁÐGJÖF

Sendu okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylltu út formið hér að neðan. Við munum svo hafa samband eins fljótt og auðið er. 

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI