Steinar í körfum 1 / Stones in baskets 1
, 2024
oil on woodpanel
79
x 100 cm
420.000 kr.
FH021
Fritz Hendrik IV (f. 1993) er íslenskur myndlistamaður sem að býr og starfar í Reykjavík. Í myndlist sinni fjallar hann m.a. um þá meðvituðu og ómeðvituðu sviðsetningu sem einkennir lífið, listir og menningu. Fritz fæst einnig við samband hefðar, skynjunar og þekkingar í verkum sínum. Hvað vitum við, hvernig vitum við, og hvað er það sem við erum að horfa á? Fritz hefur meðal annars haldið einkasýningar í Kling og Bang og Ásmundarssal auk þess að hafa tekið þátt í samsýningum á borð við Tilvist mansins: skyssa að íslenskri samtímalistasögu (III) í Listasafni Reykjavíkur og Abracadabra, Moscow biennale for young art í Rússlandi. Verk Fritz eru í eigu fjölda einkaaðila og safnara sem og Listasafns Íslands og Listasafns Reykjavíkur.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Sending nr. SE823518933IS (Vasi) / Shipment nr. SE823518933IS (Vase)
oil on woodboard
94,5
x 110 cm
190.000 kr.
FH031
Kráka (Hálsmen) : Crow (Necklace)
oil on woodpanel, white frame, non reflective glass
69
x 93 cm
290.000 kr.
FH014
Steinar í körfum 3 / Stones in baskets 3
oil on woodpanel
250.000 kr.
FH023
Diplomat / Milliliður
oil on wooden panel, painted resin symbol
30
x 37 cm
259.000 kr.
FH009
Eitt grænt auga : One Green Eye
prosthetic eye from Blue Footed Boobie, necklace, painted MDF
26
x 74.5 cm
200.000 kr.
FH019
Grein : Branch
oil on woodboard
58
x 39 cm
220.000 kr.
FH018
Shopping Cart