Gjafabréf að myndlist - Tilvalin gjöf við öll tækifæri
PANTA GJAFABRÉF
Handhafi gjafabréfs á inni úttekt hjá Listval að eigin vali. Sé þess óskað, aðstoðar Listval einnig handhafa við að finna rétta verkið. Gjafabréfin er hægt að nálgast hjá Listval og þá er einnig hægt að fá þau send í ábyrgðarpósti. Greiðsla fer fram á staðnum eða með millifærslu.
*Ef að greitt er með millifærslu, vinsamlega sendið kvittun á netfangið listval@listval.is.
Upplýsingar vegna millifærslu: Kennitala: 680121-0280 Reikningsnúmer: 0537-26-006415
Shopping Cart
Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.