Fritz Hendrik IV sýnir í Hafnarborg

Fimmtudaginn 14. september opnaði haustsamsýning Hafnarborgar, Landslag fyrir útvalda. Fritz Hendrik IV sýnir þar verkið Kjarnhiti, 2020. Sýningin stendur til 30. desember.