Um okkur

VIÐ ERUM LISTVAL

Listval var stofnað árið 2019 með það að markmiði að auðvelda fólki að fjárfesta í myndlist og gera hana aðgengilegri. Listval hefur hjálpað fjölda einstaklinga og fyrirtækja við val á nýjum verkum en einnig aðstoðað einstaklinga með safneign sína og upphengi. Við störfum gjarnan með innanhússarkitektum enda kórónar falleg myndlist oft útlit rýmisins.

Elísabet Alma Svendsen

Owner / Director

elisabet@listval.is
(+354) 694-6048
Helga Björg Kjerúlf

Owner / Director

helga@listval.is
(+354) 693-3742
Daría Sól Andrews

Associate Director

daria@listval.is

Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI