Linda Guðrún Karlsdóttir

Linda Guðrún Karlsdóttir (1981) útskrifaðist með BA próf í spænskum fræðum frá HÍ (2007). Hún hefur meðal annars unnið við kennslu, hljóðútgáfu og handritaskrif. Frá árinu 2017 hefur hún hannað undir nafninu Stóra Lúna, fyrst veggmyndir, þar sem efniviðurinn er tungl og plánetur, og bætir nú við ljósmyndaverkum þar sem fjallið Keilir og nánasta umhverfi þess eru í forgrunni.

Verkin hafa sterk höfundareinkenni þar sem ýkt og uppskáldað landslag er endurtekið skapað úr sama umhverfinu. Vill höfundurinn þannig undirstrika og upphefja það mikla sjónarspil sem náttúran býður uppá.

Myndlist

Háglas prent. Plexígler.
Dimensions 47 × 60 cm
Efni / Tækni

Plexígler, Ljósmynd

Stærð

Lítið (undir 40 cm), Meðalstórt (40 – 100 cm)

130.000 kr.

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.