Snow dunes

, 2021

Háglas prent. Plexígler.

50

x 60 cm

Verkið er samsett úr tveimur ljósmyndum: 28.mars 2017, Keilir við sólarlag. 1.mars 2017, snæviþakin fjara við Ægisíðu. ____
Verkin hafa sterk höfundareinkenni þar sem uppskáldað landslag er endurtekið skapað úr einu og sama umhverfinu. Vill höfundurinn þannig undirstrika og upphefja það mikla, síbreytilega sjónarspil sem náttúran býður uppá.
Linda Guðrún Karlsdóttir (f. 1981) er sjálfmenntaður ljósmyndari sem býr og starfar á Seltjarnarnesi. Í verkum sínum vinnur Linda endurtekið með ljósmyndir af Keili og hans nánasta umhverfi. Myndirnar fanga fjallið við ýmis tækifæri; þegar litir í umhverfi eru sterkir eða óvenjulegir, form í hafi og himni eru ýkt eða veðurfar óhversdagslegt. Allar myndirnar tekur Linda af svölunum heima hjá sér. Ljósmyndunum er síðan skeytt saman við aðrar, óháð tíma- og dagsetningum, til að skapa að lokum nýtt, endurunnið landslag sem aldrei var og sem sýnir Keili í uppskálduðu og framandi ljósi; til dæmis sem pýramída, hjartalínurit, eða fjall sem hefur sokkið í sæ. Verk Lindu eru í senn óður til fjallsins sem er henni ótæmandi uppspretta innblásturs, sem og áskorun í því að skapa sífellt nýtt úr sama efniviðnum.
LGK009

120.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Linda Guðrún Karlsdóttir

Pyramid
Háglas prent. Plexígler.
60
x 47 cm
120.000 kr.
LGK005

Linda Guðrún Karlsdóttir

Mt. Keilir: Cardiogram IV
Háglas prent. Plexígler.
60
x 50 cm
120.000 kr.
LGK007
360BE47B-F6B0-40C7-8B81-69B8BD4F4650-f56d6b93

Linda Guðrún Karlsdóttir

Kajak moment
Plexigler
60
x 50 cm
120.000 kr.
133

Linda Guðrún Karlsdóttir

Flow of energy
Bleksprauta á bómullarpappír
55
x 45 cm
25.000 kr.45.000 kr.
LGK008
AA999220-3A99-4686-9E39-8AB71CB1E754-cb0501e7

Linda Guðrún Karlsdóttir

Untainted
Plexigler
60
x 50 cm
120.000 kr.
135
FF0008DA-197E-444D-BE71-08EC143E7AD2-13b26872

Linda Guðrún Karlsdóttir

Hypnotic
Plexigler
60
x 50 cm
120.000 kr.
134
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI