Lilý Erla Adamsdóttir

Bio

Lilý Erla Adamsdóttir vinnur á mörkum myndlistar, hönnunar og listhandverks. Yfirborð er henni hugleikið, hvort sem um ræðir yfirborð náttúrunnar eða mennskunnar. Í verkum sínum skoðar hún handgerða endurtekningu, möguleika hennar og takmarkanir. Hvernig hið einstaka kallast á við fjöldann um leið og fjöldinn skapar einstakan samhljóm. Vinnuferli Lilýjar einkennist af stöðugu samtali við efnið, þar sem eitt leiðir af öðru. Undanfarið hefur hún nýtt sér eiginleika tufttækninnar til skoðunar á þræðinum og sjónrænna áhrifa hans, þegar kemur að samspili lita og efniseiginleika. Lilý talar ýmist um verkin sín sem loðin málverk eða dansandi útsaum.

Lilý Erla Adamsdóttir (f. 1985) lauk BA gráðu í myndlist frá LHÍ 2011 og MA gráðu í listrænum textíl frá Textilhögskolan í Borås í Svíþjóð 2017.

Myndlist

mohair, ull, silki, bómull, polyester
580.000 kr.
mohair, ull, silki, bómull, polyester
Dimensions 90 × 90 cm
240.000 kr.
mohair, ull, silki, bómull, polyester
Dimensions 50 × 50 cm

SELT

mohair, ull, silki, bómull, polyester
Dimensions 100 × 130 cm
580.000 kr.
mohair, ull, silki, bómull, polyester
Dimensions 130 × 270 cm
1.600.000 kr.
Ull, mohair og polyester
Dimensions 30 × 30 cm
Efni / Tækni

Ull

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

Lögun

Hringlaga

40.000 kr.

1 in stock

Mohair, wool, silk, linen, cotton, polyester
Dimensions 54 × 56 cm
Lögun

Ferningslaga

Efni / Tækni

Textíll, Ull

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

SELT

Ull, mohair og polyester
Dimensions 30 × 30 cm
Lögun

Hringlaga

Efni / Tækni

Textíll, Ull

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

40.000 kr.

1 in stock

Ull, mohair og polyester
Dimensions 25 × 25 cm
Lögun

Hringlaga

Efni / Tækni

Textíll, Ull

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

30.000 kr.

1 in stock

Ull, mohair og polyester
Dimensions 15 × 15 cm
Lögun

Hringlaga

Efni / Tækni

Textíll, Ull

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

20.000 kr.

1 in stock

Dimensions 70 × 117 cm
Efni / Tækni

Textíll, Ull

Stærð

Stórt (yfir 100 cm)

SELT

Dimensions 88 × 88 cm
Efni / Tækni

Textíll, Ull

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

SELT

Dimensions 50 × 52 cm
Efni / Tækni

Textíll, Ull

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

SELT

Dimensions 63 × 84 cm
Efni / Tækni

Textíll, Ull

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

170.000 kr.

1 in stock

Dimensions 30 × 20 cm
Efni / Tækni

Textíll, Ull

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

SELT

Dimensions 105 × 105 cm
Efni / Tækni

Textíll, Ull

Stærð

Stórt (yfir 100 cm)

SELT

Dimensions 30 × 100 cm
Efni / Tækni

Textíll, Ull

Stærð

Stórt (yfir 100 cm)

SELT

Dimensions 120 × 140 cm
Lögun

Lóðrétt

Efni / Tækni

Textíll, Ull

Stærð

Stórt (yfir 100 cm)

SELT

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.