Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir (f. 1976) útskrifaðist með MA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2017 og BA gráðu í myndlist frá sömu stofnun árið 2007. Hún er einnig með BA gráðu í listasögu frá háskólanum í Árósum frá 2002. Í listsköpun sinni fæst Ingunn við ýmsa miðla eins og málverk, vefnað og innsetningar. Verk hennar fela oft í sér gagnvirkni eða beina þátttöku og teygir hún þannig verkin inn í opið kerfi þar sem þau lifna við fyrir tilstilli áhorfenda og rýmisins.

Verk Ingunnar hafa verið sýnd víða í söfnum og galleríum bæði innanlands og erlendis. Þar ber helst að nefna einkasýningar í Listasafni Íslands, Listasafni Árnesinga og Cuxhavener Kunstverein. Ingunn hefur tekið þátt í fjölda samsýninga, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur, Cluj safninu í Rúmeníu og tvíæringnum Prag 5 í Tékklandi. Á ferli sínum hefur Ingunn hlotið ýmsa styrki og viðurkenningar. Árið 2022 var hún handhafi verðlauna úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur sem árlega er veittur framúrskarandi listakonu.

IngunnFjóla_Endurvarp_1

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir. Mynd / Photo: Helgi Vignir Bragason

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir (f. 1976) útskrifaðist með MA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2017 og BA gráðu í myndlist frá sömu stofnun árið 2007. Hún er einnig með BA gráðu í listasögu frá háskólanum í Árósum frá 2002. Í listsköpun sinni fæst Ingunn við ýmsa miðla eins og málverk, vefnað og innsetningar. Verk hennar fela oft í sér gagnvirkni eða beina þátttöku og teygir hún þannig verkin inn í opið kerfi þar sem þau lifna við fyrir tilstilli áhorfenda og rýmisins.

Verk Ingunnar hafa verið sýnd víða í söfnum og galleríum bæði innanlands og erlendis. Þar ber helst að nefna einkasýningar í Listasafni Íslands, Listasafni Árnesinga og Cuxhavener Kunstverein. Ingunn hefur tekið þátt í fjölda samsýninga, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur, Cluj safninu í Rúmeníu og tvíæringnum Prag 5 í Tékklandi. Á ferli sínum hefur Ingunn hlotið ýmsa styrki og viðurkenningar. Árið 2022 var hún handhafi verðlauna úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur sem árlega er veittur framúrskarandi listakonu.

IngunnFjóla_Endurvarp_1

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir. Mynd / Photo: Helgi Vignir Bragason

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Verk

Stöðukraftur / Static force
Akrýl á bómull og tré
38
x 38 cm
160.000 kr.
IFI005
Ofið málverk (mótvægi) IV-9b06bb46
Ofið málverk (mótvægi) IV
Akrýl, bómull, hör, ull, viður
41
x 36 cm
IF024
Tilbrigði við línu VI
Akrýl, bómull, viður
32
x 32 cm
IFI020
Tilbrigði við línu I
Akrýl, bómull, viður
32
x 32 cm
140.000 kr.
IFI017
Tilbrigði við línu III
Akrýl, bómull, viður
32
x 32 cm
IFI015
Ofið málverk (fjólublár, grænn)
Akr‎‎yl, bómull, ull, hör, viður
93
x 99 cm
IFI014
Ofið málverk (bleikur, fjólublár, blár)
Akr‎‎yl, bómull, ull, hör, viður
94.5
x 99 cm
660.000 kr.
IFI013
Ofið málverk (blár, grænn)
Akr‎‎yl, bómull, ull, hör, viður
94
x 100 cm
660.000 kr.
IFI012
Ofið málverk (grænn, lillblár)
bómull, akril, ull, hör, viður
94,5
x 99 cm
IFI011
Random Deviations XI,
Watercolors, colored pencils, graphite, & markers on paper
50
x 50 cm
190.000 kr.
IF031
Random Deviations XII,
Watercolors, colored pencils, graphite, & markers on paper
50
x 50 cm
IF030
Embracing the algorithm III
Acrylics, casein paint, cotton, wood
50
x 50 cm
240.000 kr.
IF029
Embracing the algorithm II
Acrylics, casein paint, cotton, wood
46
x 46 cm
IF028
Embracing the algorithm I
Acrylics, casein paint, cotton, wood
46
x 46 cm
IF027
Random Deviations XIII
Watercolors, colored pencils, graphite, & markers on paper
50
x 50 cm
190.000 kr.
IF032
Random Deviations XIV
Watercolors, colored pencils, graphite, & markers on paper
50
x 50 cm
190.000 kr.
IF033
Tilgáta II / Hypothesis II
Ink-jet print on paper
33
x 33 cm
120.000 kr.
IF035
Tilgáta II / Hypothesis III
Ink-jet print on paper
33
x 33 cm
IF034

Tengdar sýningar

Tengdar fréttir

Einkasýning, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

28.5.2022 — 2.10.2022

Í innsetningunni Ekkert er víst nema að allt breytist gætir kunnuglegra stefja frá fyrri verkum Ingunnar Fjólu sem þó hafa aldrei verið sameinuð áður. Þessi fjölþætta innsetning stýrist af mismunandi þáttum, annars vegar innbyggðu kerfi verksins og hins vegar aðkomu áhorfandans og því óljóst hver aflvaki verksins er hverju sinni.

Mynd: Helgi Vignir Bragason

Shopping Cart