Ofið málverk (bleikur, fjólublár, blár)
, 2023
Akr‎‎yl, bómull, ull, hör, viður
94.5
x 99 cm
690.000 kr.
IFI013
Ingunn Fjóla útskrifaðist með M.A. gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2017. Hún útskrifaðist með B.A. gráðu í myndlist frá sama skóla árið 2007, en hafði áður lokið B.A. gráðu í listasögu frá háskólanum í Árósum. Verk Ingunnar Fjólu hafa verið sýnd víða í söfnum og galleríum. Þar ber helst að nefna einkasýningar í Hafnarborg og Cuxhavener Kunstverein, þátttöku í alþjóðlega tvíæringnum Prague Biennale, auk fjölda samsýninga innanlands og erlendis. Á ferli sínum hefur Ingunn Fjóla hlotið ýmsa styrki og viðurkenningar.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Tilbrigði við línu I
Akrýl, bómull, viður
32
x 32 cm
140.000 kr.
IFI017
Ofið net (ljósgulur, dimmgulur, dökkfjólublár)
akrýl, bómull, viður
52
x 43.5 cm
380.000 kr.
IFI046
Ofið málverk (fölbleikur, dökkgrænn)
akrýl, bómull, ull, viður
43
x 43 cm
380.000 kr.
IFI041
Ofið málverk (fölgrænblár, skærbleikur)
akrýl, bómull, ull, viður
43
x 43 cm
380.000 kr.
IFI043
Ofið net (ljósgrænblár, dökkgrænblár, djúpvínrauður)
akrýl, bómull, viður
52
x 43.5 cm
380.000 kr.
IFI045
Tilgáta II / Hypothesis II
Ink-jet print on paper
33
x 33 cm
120.000 kr.
IF035
Shopping Cart