Sara Riel

Sara Riel (f. 1980) nam myndlist í Reykjavík og í Berlín. Hún vinnur á mörkum veggjalistar og hefðbundinnar myndlistar með viðfangsefni vísinda, náttúru og samfélagslegra málefna. Hún er þekktust fyrir áþekkjanleg stór veggverk víðsvegar um Reykhjavíkurborg en auk þess er hægt að finna verk eftir hana á götum stórborga á borð við Berlin og Tokyo. Sara hefur sýnt í öllum helstu galleríum og sýningarsölum hér á landi og tekið þátt í og sett upp eigin sýningar víða um heim, í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum.

Myndlist

, 2015

Prent

28 x
38 cm
60.000 kr.70.000 kr.
SR006

1 in stock

Akríl og grafít á pappír

57 x
76 cm
340.000 kr.
SR005

1 in stock

Akríl og grafít á pappír

57 x
76 cm
340.000 kr.
SR004

1 in stock

Akríl og grafít á pappír

57 x
76 cm
340.000 kr.
SR001

1 in stock

Akríl og grafít á pappír

57 x
76 cm
340.000 kr.
SR002

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.