Svarthol B

, 2022

silkiþrykk

35

x 50 cm

Svarthol A & Svarthol B eru mótívið fyrir vegg-og glerverkið sem var sett up í nóvember 2022, í Mengi & Stak/Smekkleysu. Hér er verið að gera huglægöng á milli svartholanna tveggja og minna á hvernig listin hverfur kannski eftir að sýningin klárast, en hún skilur  engu að síður eftir sig ósýnilegan massa. Líkt og svarthol sem geta verið á stærð við atom en með massa á við fjöll. Ljós, bylgjur og efni er það sem heimurinn byggist upp af og það flæðir á milli, stækkar og smækkar en virðist ekki hverfa, bara breytast.
Sjá alla nánari upplýsingar um listamann á: Sarariel.com @_sarariel_ & @sararielity
146

25.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

042-696cd29d

Sara Riel

Moments: 5 Colors and graphite #5
Málverk á pappír
63
x 48 cm
290.000 kr.
150
041-bb35b4b2

Sara Riel

Moments: 5 Colors and graphite #1
Málverk á pappír
63
x 48 cm
290.000 kr.
148
001-b14e0755

Sara Riel

Svarthol A
Silkiþrykk
50
x 35 cm
25.000 kr.
145
042-92bab451

Sara Riel

Moments: 5 Colors and graphite #4
Málverk á pappír
63
x 48 cm
290.000 kr.
149
041-b48f0ebd

Sara Riel

Moments: 5 Colors and graphite #3
Painting on paper
63
x 48 cm
290.000 kr.
147
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI