Sara Riel
Sara Riel (f. 1980) nam myndlist í Reykjavík og í Berlín. Hún vinnur á mörkum veggjalistar og hefðbundinnar myndlistar með viðfangsefni vísinda, náttúru og samfélagslegra málefna. Hún er þekktust fyrir áþekkjanleg stór veggverk víðsvegar um Reykhjavíkurborg en auk þess er hægt að finna verk eftir hana á götum stórborga á borð við Berlin og Tokyo. Sara hefur sýnt í öllum helstu galleríum og sýningarsölum hér á landi og tekið þátt í og sett upp eigin sýningar víða um heim, í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum.
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
Download CV
+ Skoða heimasíðu
Sara Riel
Sara Riel (f. 1980) nam myndlist í Reykjavík og í Berlín. Hún vinnur á mörkum veggjalistar og hefðbundinnar myndlistar með viðfangsefni vísinda, náttúru og samfélagslegra málefna. Hún er þekktust fyrir áþekkjanleg stór veggverk víðsvegar um Reykhjavíkurborg en auk þess er hægt að finna verk eftir hana á götum stórborga á borð við Berlin og Tokyo. Sara hefur sýnt í öllum helstu galleríum og sýningarsölum hér á landi og tekið þátt í og sett upp eigin sýningar víða um heim, í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum.
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.