Hulda Vilhjálmsdóttir

Bio

Hulda Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík 1971. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000. Hún tók diplómanám í leirmótun og keramik við Myndlistaskólann í Reykjavík 2007-2008. Hulda hefur haldið fjölda bæði einka- og samsýninga heima og erlendis og eiga listasöfn og einkaaðilar verk eftir hana. Árið 2007 var Hulda til tilnefnd til Carnegie ART award og 2018 til Íslensku Myndlistarverðlaunanna fyrir einkasýninguna Valbrá í Kling og Bang. Árið 2020 hlaut Hulda Tilberann, myndlistarverðlaun Nýlistasafnins, fyrir störf hennar í myndlist síðastliðna tvo áratugi.

Verk

50 x 70 cm

Olía á striga

240.000 kr.

80 x 80 cm

Olía á striga

340.000 kr.

70 x 70 cm

Mixed media

260.000 kr.

40 x 50 cm

Olía á striga

150.000 kr.

Blönduð tækni

260.000 kr.

40 x 50 cm

Olía á striga

150.000 kr.

40 x 50 cm

Olía á striga

150.000 kr.

SELT

50 x 38 cm

Vatnslitir og blek á pappír

95.000 kr.

SELT

50 x 38 cm

Akríl og blek á pappír

95.000 kr.

SELT

50 x 38 cm

Vatnslitir og blek á pappír

95.000 kr.

SELT

50 x 38 cm

Vatnslitir á pappír

95.000 kr.

SELT

50 x 38 cm

Vatnslitir og blek á pappír

95.000 kr.

SELT

42 x 33 cm

Vatnslitir og blek á pappír

85.000 kr.

42 x 33 cm

Vatnslitir á pappír

85.000 kr.

SELT

90 x 90 cm

Mixed media

320.000 kr.

SELT

90 x 90 cm

Mixed media

320.000 kr.

SELT

65 x 55 cm

Akril og blek á striga

150.000 kr.

SELT

65 x 55 cm

Akril og blek á striga

150.000 kr.

120 x 80 cm

Mixed media

290.000 kr.

130 x 75 cm

Mixed media

290.000 kr.

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.