Hulda Vilhjálmsdóttir
Hulda Vilhjálmsdóttir (f. 1971) útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000. Hún tók diplómanám í leirmótun og keramik við Myndlistaskólann í Reykjavík 2007- 2008. Allt frá útskrift hefur Hulda helgað sig málaralistinni og haldið fjölda einka- og samsýninga bæði hér heima og erlendis. Árið 2007 var Hulda til tilnefnd til Carnegie ART award og 2018 til Íslensku Myndlistarverðlaunanna fyrir einkasýninguna Valbrá í Kling og Bang. Árið 2020 hlaut Hulda Tilberann, myndlistarverðlaun fyrir störf hennar í myndlist síðastliðna tvo áratugi. Hulda býr og starfar í Reykjavík.

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
There was an error trying to submit form. Please try again later.
Hulda Vilhjálmsdóttir
Hulda Vilhjálmsdóttir (f. 1971) útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000. Hún tók diplómanám í leirmótun og keramik við Myndlistaskólann í Reykjavík 2007- 2008. Allt frá útskrift hefur Hulda helgað sig málaralistinni og haldið fjölda einka- og samsýninga bæði hér heima og erlendis. Árið 2007 var Hulda til tilnefnd til Carnegie ART award og 2018 til Íslensku Myndlistarverðlaunanna fyrir einkasýninguna Valbrá í Kling og Bang. Árið 2020 hlaut Hulda Tilberann, myndlistarverðlaun fyrir störf hennar í myndlist síðastliðna tvo áratugi. Hulda býr og starfar í Reykjavík.

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
There was an error trying to submit form. Please try again later.