Harpa Árnadóttir

Harpa Árnadóttir er kunn fyrir málverk sín, bæði verk sem hún kallar ,,sprunguverk” og önnur sem unnin eru með vatnslit á pappír og striga. Hvort tveggja felur í sér tilraunakennda rannsókn á yfirborði og gegnsæi. Málverk Hörpu eru gjarnan samsett úr lögum af vatnsleysanlegum lit og lími sem um síðir koma sprungur í og þannig myndast landslagskenndar formgerðir á striga. Þessar formgerðir minna á landslag, aragrúa litbrigða og samspils forma og skugga. Í vatnslitaverkum hennar mótar pappírinn sjálfur formgerðina ásamt lögum lita sem mynda þokukennda hulu yfir myndina. Grunnur margra verka hennar er sambandið milli málverks og bókmennta, eða nánar tiltekið sú hugmynd að líta megi á málverk sem sjónræna ljóðlist. Harpa er fædd 1965 á Bíldudal en ólst upp í Ólafsvík á Snæfellsnesi. Harpa sneri sér að myndlist eftir að hafa lokið BA gráðu í sögu og bókmenntum við Háskóla Íslands. Hún nam við Myndlista- og Handíðaskólann og lagði síðan stund á framhaldsnám við Konsthogskolan Valand í Gautaborg. Verk Hörpu hafa verið keypt og sýnd af söfnum víða í Evrópu og þau birtust á fyrsta tvíæringnum í Gautaborg, á Momentum, sjötta norræna tvíæringnum í samtímalist í Moss í Noregi. Sumarið 2011 gaf bókaútgáfan Crymogea út safn texta og vatnslitaverka eftir Hörpu undir heitinu Júní / June.
Árnadóttir, Icelandic multimedia artist.

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Harpa Árnadóttir

Harpa Árnadóttir er kunn fyrir málverk sín, bæði verk sem hún kallar ,,sprunguverk” og önnur sem unnin eru með vatnslit á pappír og striga. Hvort tveggja felur í sér tilraunakennda rannsókn á yfirborði og gegnsæi. Málverk Hörpu eru gjarnan samsett úr lögum af vatnsleysanlegum lit og lími sem um síðir koma sprungur í og þannig myndast landslagskenndar formgerðir á striga. Þessar formgerðir minna á landslag, aragrúa litbrigða og samspils forma og skugga. Í vatnslitaverkum hennar mótar pappírinn sjálfur formgerðina ásamt lögum lita sem mynda þokukennda hulu yfir myndina. Grunnur margra verka hennar er sambandið milli málverks og bókmennta, eða nánar tiltekið sú hugmynd að líta megi á málverk sem sjónræna ljóðlist. Harpa er fædd 1965 á Bíldudal en ólst upp í Ólafsvík á Snæfellsnesi. Harpa sneri sér að myndlist eftir að hafa lokið BA gráðu í sögu og bókmenntum við Háskóla Íslands. Hún nam við Myndlista- og Handíðaskólann og lagði síðan stund á framhaldsnám við Konsthogskolan Valand í Gautaborg. Verk Hörpu hafa verið keypt og sýnd af söfnum víða í Evrópu og þau birtust á fyrsta tvíæringnum í Gautaborg, á Momentum, sjötta norræna tvíæringnum í samtímalist í Moss í Noregi. Sumarið 2011 gaf bókaútgáfan Crymogea út safn texta og vatnslitaverka eftir Hörpu undir heitinu Júní / June.
Árnadóttir, Icelandic multimedia artist.

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Verk

Án titils/ Untitled
Olía á hör
70
x 70 cm
680.000 kr.
HÁ020
Án titils/ Untitled
Olía á hör
70
x 70 cm
680.000 kr.
HÁ021
Lífsins tré vex í undirdjúpunum
olía á hör
150
x 100 cm
1.100.000 kr.
HÁ140
Skuggafall
olía á hör
180
x 120 cm
1.400.000 kr.
HÁ141
Öskufall
olía á hör
70
x 70 cm
690.000 kr.
HÁ142
Hrímfrost
olía á hör
130
x 130 cm
1.600.000 kr.
HÁ143
Fossinn III
olía á hör
180
x 120 cm
1.400.000 kr.
HÁ144
Fossinn IV
olía á hör
180
x 120 cm
1.400.000 kr.
HÁ145
Fossinn V
olía á hör
160
x 90 cm
1.100.000 kr.
HÁ146
Fossinn VI
olía á hör
160
x 90 cm
1.100.000 kr.
HÁ147
glue, pigment on canvas
120
x 120 cm
1.400.000 kr.
HÁ148
Liljurnar
vatnslitir
140
x 140 cm
1.300.000 kr.
HÁ149
Leiðin Vestur
vatnslitir á silki
45
x 45 cm
420.000 kr.
HÁ150
Á Snæfellsnesi um haust
olía á hör
100
x 100 cm
780.000 kr.
HÁ151
Fossinn I
olía á hör
70
x 50 cm
590.000 kr.
HÁ152
Fossinn II
olía á hör
70
x 50 cm
590.000 kr.
HÁ153
Öskufall
hafkalk og vatnslitir
90
x 90 cm
790.000 kr.
HÁ154
Án titils
Vatnslitur, pappír, blýantur, olía á bómullarstriga
70
x 70 cm
690.000 kr.
HÁ160
Apríl / April
Vatnslitur, pappír, blýantur, olía á bómullarstriga
90
x 90 cm
790.000 kr.
HÁ165
Sól eftir sól hrynja í dropatali
Lím og kalkþörungaduft á striga
120
x 120 cm
890.000 kr.
HAÁ051

Tengdar sýningar

Shopping Cart