18.08 –
30.09.2023
@ Listval

Hallgrímur Árnason

Opnar skjöldur

Orka, hvatvísi og undarlegt jafnvægi kyrrðar og óreiðu einkenna myndflöt Hallgríms. Verkin fjalla um tilfinningalega afstöðu og viðbrögð Hallgríms við stað og stund og sýna áköf form, liti og línur spretta fram og breiða úr sér. Hann leyfir því óvænta að taka völdin. Eitt hugskot verður að hreyfingu, athöfn að hugskoti, eitt leiðir af öðru. Við horfum inní fjölskrúðugan hugarheim listamannsins, afstæða tilveru, og látum hugann reika, rétt á meðan við gleymum okkar eigin stað og stund. 

Verk á sýningu

Ástin á tímum Corona / Love in the Time of Corona
mixed media
240
x 195 cm
HAÁ014
Í röngum réttum – troðið marvaðann / In wrong sheep roundups – treading the marshland
mixed media
180
x 180 cm
HAÁ015
Kollhnís, svefn og vaka – Somersault, sleep and waking
mixed media
175
x 250 cm
HAÁ017
Viðrar vel til loftslagsbreytinga / A beautiful day for some climate changing
mixed media
162
x 146 cm
HAÁ016
Vöngum velt um vangasvipi / Tossing doubts around the cheek’s edge
mixed media
130
x 150 cm
HAÁ019
Þversagnahvutti – Fullur sjálfsefa en samt svo drull / The Pup of Contradiction – Full of self doubt, but still don’t give a shit
mixed media
135
x 170 cm
HAÁ018

Hallgrímur Árnason (f. 1988) býr og starfar í Vínarborg. Hann stundaði nám við Listaakademíuna í Vín, m.a. undir leiðsögn þýska listamannsins Daniel Richter. Hallgrímur hefur tekið þátt í sýningum erlendis s.s. samsýningu á vegum sendiráðs Íslands í Vín. Í febrúar síðastliðnum opnaði hann sína fyrstu einkasýningu, Fehlerhaft [kœtlʏð], í Vínarborg. Sýningin Opnar skjöldur, er hans fyrsta sýning á Íslandi.

Shopping Cart