Tindur I

, 2021

Gler

Brynhildur Þorgeirsdóttir (f. 1955) hefur alla tíð unnið með steinsteypu og gler. Í skúlptúrum sínum, sem eru steyptir með steinsteypu, myndast samtal á milli glersins og sandsins því form glersins leiðir áfram form steypunnar. Þannig lætur hún efnið ráða ferlinu og leyfir verkinu að tala til sín. Hún steypir gler í sand eins og hraunflæði og blæs í gler eins og planta sem vex. Brynhildur hermir ekki eftir náttúrunni, hún vinnur einfaldlega eins og hún.
BTH003

Þetta verk er selt

Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Brynhildur Þorgeirsdóttir

Herðubreið I
Gler
37.000 kr.
BTH034

Brynhildur Þorgeirsdóttir

Austurfjall a.
Gler
37.000 kr.
BTH008

Brynhildur Þorgeirsdóttir

Tindur II
Gler
21.000 kr.
BTH029

Brynhildur Þorgeirsdóttir

Eyfjafjallajökull
Gler
37.000 kr.
BTH014

Brynhildur Þorgeirsdóttir

Fjall I
Gler
32.200 kr.
BHT001

Brynhildur Þorgeirsdóttir

Gígur
Gler
30.000 kr.
BTH005
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI