Brynhildur Þorgeirsdóttir

Brynhildur Þorgeirsdóttir (f. 1955) hefur alla tíð unnið með steinsteypu og gler. Í skúlptúrum sínum, sem eru steyptir með steinsteypu, myndast samtal á milli glersins og sandsins því form glersins leiðir áfram form steypunnar. Þannig lætur hún efnið ráða ferlinu og leyfir verkinu að tala til sín. Hún steypir gler í sand eins og hraunflæði og blæs í gler eins og planta sem vex. Brynhildur hermir ekki eftir náttúrunni, hún vinnur einfaldlega eins og hún.

Brynhildur stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, Gerrit Rietveld Academie í Hollandi og California College of Arts and Crafts, auk sérnáms í gleri við Orrefors í Svíþjóð og Pilchuck Glass School í Bandaríkjunum. Verk Brynhildar er að finna í öllum helstu söfnum landsins og í erlendum söfnum. Útilistaverk eru í m.a. í eigu Reykjavíkurborgar, Garðabæjar, Akureyrar og Alingsås í Svíþjóð. Hún hefur hlotið styrki og viðurkenningar fyrir verk sín og má þar nefna að hún hefur tvisvar sinnum fengið úthlutun úr The Pollock-Krasner Foundation.

Myndlist

32.200 kr.
BTH030

1 in stock

29.400 kr.
BTH028

1 in stock

32.200 kr.
BTH026

1 in stock

Gler
32.200 kr.
BTH025

1 in stock

25.200 kr.
BTH024

1 in stock

32.200 kr.
BTH023

1 in stock

29.400 kr.
BTH020

1 in stock

Gler
16.800 kr.
BTH018

1 in stock

25.200 kr.
BTH015

1 in stock

29.400 kr.
BTH014

1 in stock

Gler
32.200 kr.
BTH002

1 in stock

Gler
29.400 kr.
BTH019

1 in stock

Gler
32.200 kr.
BTH016

1 in stock

Gler
15.400 kr.
BTH003

SELT

Gler
32.200 kr.
BTH005

1 in stock

Gler
20.200 kr.
BTH006

1 in stock

Gler
14.000 kr.
BTH008

SELT

, 2017
steinsteypa, gler, sandur
56 x
178 cm
1.800.000 kr.

1 in stock

steinsteypa, gler, sandur
23 x
44 cm
675.000 kr.

1 in stock

, 2015
steinsteypa, gler, sandur
32 x
215 cm
1.600.000 kr.

1 in stock

, 2008
steinsteypa, gler, sandur
44 x
185 cm
1.800.000 kr.

1 in stock

, 2015
steinsteypa, gler
43 x
85 cm
650.000 kr.

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.