Ofið málverk (blár, grænn)

, 2023

Akr‎‎yl, bómull, ull, hör, viður

100

x 94 cm

Ingunn Fjóla útskrifaðist með M.A. gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2017. Hún útskrifaðist með B.A. gráðu í myndlist frá sama skóla árið 2007, en hafði áður lokið B.A. gráðu í listasögu frá háskólanum í Árósum. Verk Ingunnar Fjólu hafa verið sýnd víða í söfnum og galleríum. Þar ber helst að nefna einkasýningar í Hafnarborg og Cuxhavener Kunstverein, þátttöku í alþjóðlega tvíæringnum Prague Biennale, auk fjölda samsýninga innanlands og erlendis. Á ferli sínum hefur Ingunn Fjóla hlotið ýmsa styrki og viðurkenningar.
IFI012

660.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Tilbrigði við línu VI
Akrýl, bómull, viður
32
x 32 cm
140.000 kr.
IFI020

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Handahófskennd frávik V / Random State of Deviations V
Vatnslitir, trélitir, blýantur og túss á pappír
40
x 40 cm
95.000 kr.
IFI010

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Tilbrigði við línu V
Akrýl, bómull, viður
32
x 32 cm
140.000 kr.
IFI019
Ofið málverk (mótvægi) IV-9b06bb46

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Ofið málverk (mótvægi) IV / Woven painting (counterbalance) IV
Akrýl, bómull, hör, ull, viður / Acryllics, cotton, linen, wool, wood
41
x 36 cm
195.000 kr.
132

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Tilbrigði við hið óþekkta I
Akrýl, bómull, viður
38.5
x 38.5 cm
110.000 kr.
IFI008

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

Tilbrigði við línu III
Akrýl, bómull, viður
32
x 32 cm
140.000 kr.
IFI015
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI