fbpx

Sólarlag
, 2024
Blýantur á pappír
36
x 33 cm
YB004
Verkið tilheyrir sýningunni Pása. Ynja Blær Johnsdóttir (f. 1998, Reykjavík) lauk BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2023. Hún vinnur helst í miðli blýantsteikningarinnar en verk hennar eru gjarnan teikningar af rýmum, unnar í lögum yfir langan tíma. Lýsa má ferlinu hennar eins og „long exposure” á filmu, þar sem mismunandi birtuskilyrði og andrúmsloft fá að máta sig inn í rýmið og eftir verður kjarni þess, jafnvel kjarni manneskjunnar sem í því býr.

Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Shopping Cart