Fimm/ Hálfdán Petersen
Einstök ljósmyndabók eftir 5 ára börn á Íslandi. Hálfdán Petersen sendi einnota myndavélar í alla leikskóla landsins þar sem 5 ára börn máttu taka myndir af þeirra daglega lífi og útkoman er falleg, einstök og fyndin ljósmyndabók, þar sem við fáum að gæjast inn í hugarheim ungra barna á Íslandi.
Bókin fæst með fimm mismunandi kápum.
FREKARI UPPLÝSINGAR
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan.
Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá.