fbpx

Ókerfisbundin kortlagning
, 2021
vatnslitur, segulvirkt pigment, vatnslitapappír
82
x 61,5 cm
370.000 kr.
ART002
Anna Rún Tryggvadóttir (f. 1980) starfar jafnt á Íslandi og í Berlín Þýskalandi. Anna Rún vinnur með hreyfimunstur í skúlptúr innsetningum og efnislegum gjörningum. Verkin hverfast um sjónarhorn okkar á náttúruna sem í vestrænni menningu síðustu alda hefur einkennst af því að horfa frá manni- num sem miðpunkti á það sem stendur fyrir utan. Í gegnum látlaust en sviðsett samband vélrænna gjörða og náttúru í ýmsu formi skapar listamaðurinn rými fyrir gjörninga sem reyna á hefðbundnar skilgreiningar um tengslamyndun mannsins við umhverfi sitt. Þar sem jörðin sjálf, landslag eða hlutar úr landslagi umhverfast og blæða saman við inngrip listakonunnar í listrænum gjörningi.  

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Ókerfisbundin kortlagning
vatnslitur, segulvirkt pigment, vatnslitapappír
50.5
x 65.5 cm
220.000 kr.
ART007
Ókerfisbundin kortlagning
vatnslitur, segulvirkt pigment, vatnslitapappír
50,5
x 65,5 cm
220.000 kr.
ART010
Ókerfisbundin kortlagning
vatnslitur, segulvirkt pigment, vatnslitapappír
50,5
x 65,5 cm
220.000 kr.
ART008
Ókerfisbundin kortlagning
vatnslitur, segulvirkt pigment, vatnslitapappír
50,5
x 65,5 cm
220.000 kr.
ART009
Shopping Cart