Ókerfisbundin kortlagning
, 2021
vatnslitur, segulvirkt pigment, vatnslitapappír
50.5
x 65.5 cm
Verkin eru unnin úr vatnslit og segulvirku litarefni og vísar titill seríunnar í leit listamannsins til að kortleggja tiltekna virkni litar. Vatnsliturinn var leiddur inn í samtal við grunnöflin: segulvirkni og þyngdarlögmál. Anna Rún sviðsetti gjörninga á vinnustofunni, þar sem efnin fengu að myndbirtast hvert á sinn hátt. Útkoman er röð af einstökum verkum þar sem segulvirkni dregur svarta litinn út úr málverkinu.
ART007
220.000 kr.
FREKARI UPPLÝSINGAR
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan.