Nautilus

, 2020

Coloured pencils and ballpoint pen on paper

29,7

x 42 cm

Nautilus, eða Perlusnekkja eins og það nefnist á íslensku, er ákveðin tegund af skeldýri sem finna má í höfum heimsins og er einnig titillinn af lagi eftir Anna Meredith sem listamaðurinn var upptekinn af við gerð verksins. Verkið sýnir expressjóníska túlkun af samtímamanneskju, skelgervingur sem saman stendur af steypu og vörumerkkjum hylur líkama hans sem er staðsettur við eða í sjónum. Hvernig er hægt að fjalla um samtímamanneskjuna og hvernig myndu aðrar verur túlka okkur?

Sigurður Ámundason works mostly with drawings and performances but uses several other art mediums in his practice, whether it is writing, photography, installations, video-art, sculpture or book-art.

Sigurðurs drawings are often very large scale (up to 2.5 meters wide) and made with coloured pencils and ballpoint pen on paper.

With his art he tries to deal with the limitations in human interactions and the anguish that can arrive from unexplored emotions, misunderstanding and vanity.

The artists often uses epic overly dramatic imagery, swords being dragged out of stone and screaming bloody and mutilated faces of doomed characters warped in brutalistic opera like structures to reflect the mundane human errors of daily life. Though the subject matter is more often than not grandiose they usually represent something miniature and personal, small victories blown up as great battles and casual mistakes as horrifying deformation.

Literature, symphonies, comic strips and cartoons, architecture and films have an immense effect on Sigurðurs art, as the works are emotional driven and have a sort of storytellers narrative.

By mixing humor and sadness, darkness and light, beauty and horror, romantic history and absurd present time the artist tries to confuse the viewer and mirror this existence that can, to say the least, be complicating and ambiguous.

0

252

81.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Sigurður Ámundason

9HÞXÐ
Kúlupenni og trélitir á pappír
60
x 42 cm
120.000 kr.
SA004

Sigurður Ámundason

Án titils
Prent
42
x 30 cm
19.900 kr.23.900 kr.
SA002

Sigurður Ámundason

Týndur himinn
Kúlupenni og trélitir á pappír
42
x 30 cm
72.000 kr.
SA003
tumblr_9ae5ac647eeb53b7be44223de2175030_638f9d43_1280-d1e4fa6a

Sigurður Ámundason

Olnbogabörn & co.
Coloured pencils and ballpoint pen on paper, A3 (29.7 cm x 42 cm)
42
x 29.7 cm
81.000 kr.
251

Sigurður Ámundason

Opið sár
Kúlupenni og trélitir á pappír
42
x 30 cm
72.000 kr.
SA001
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI