Xárene Eskandar
Xárene Eskandar er listakona búsett í Los Angeles sem vinnur með video og ljósmyndamiðilinn. Í verkum sínum skoðar hún skynjun líkama og sjálfs með því að breyta skynjun tíma og rúms. Verkið Salton Sea Revisited er til að mynda einn dagur; sólarupprás til sólseturs, skipt niður í margar einingar. Þannig brýtur hún upp skynjun okkar á tíma og rúmi. Flest verkanna eru í formi videoverks en ljósmyndaverkin er stillur úr þeim.
Xárene er með Bachelor of Science frá University of Cincinnati, og MFA í hönnun og fjölmiðlalist frá UCLA. Hún hefur sýnt verk sín á alþjóðlegum viðburðum og stofnunum svo sem Istanbúl hönnunartvíæringnum, Listaháskóli Íslands; Fabrica; Bâtiment d’art contemporain, Genève; Center of Contemporary Art, Torun; Kiasma samtímalistasafnið, Helsinki; Listasafn Suður-Utah; og Walt Disney Concert Hall, Los Angeles.

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
There was an error trying to submit form. Please try again later.
Xárene Eskandar
Xárene Eskandar er listakona búsett í Los Angeles sem vinnur með video og ljósmyndamiðilinn. Í verkum sínum skoðar hún skynjun líkama og sjálfs með því að breyta skynjun tíma og rúms. Verkið Salton Sea Revisited er til að mynda einn dagur; sólarupprás til sólseturs, skipt niður í margar einingar. Þannig brýtur hún upp skynjun okkar á tíma og rúmi. Flest verkanna eru í formi videoverks en ljósmyndaverkin er stillur úr þeim.
Xárene er með Bachelor of Science frá University of Cincinnati, og MFA í hönnun og fjölmiðlalist frá UCLA. Hún hefur sýnt verk sín á alþjóðlegum viðburðum og stofnunum svo sem Istanbúl hönnunartvíæringnum, Listaháskóli Íslands; Fabrica; Bâtiment d’art contemporain, Genève; Center of Contemporary Art, Torun; Kiasma samtímalistasafnið, Helsinki; Listasafn Suður-Utah; og Walt Disney Concert Hall, Los Angeles.

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
There was an error trying to submit form. Please try again later.