Snorri Ásmundsson

Snorri Ásmundsson (f. 1966) hefur verið starfandi sem myndlistamaður í tuttugu ár en á þeim tíma hefur Snorri staðið fyrir ýmsum samfélagsgjörningum sem hafa gjarnan vakið mikla athygli. Þar má nefna borgarstjóra fåramboð, for- seta framboð. Einnig hefur Snorri boðið landslýð aflátsbréf til sölu gegn fyrirgefningu syndanna. Snorri hefur látið til sín taka sem gagnrýnandi á samfélagslegt ástand og notar til þess ýmsa miðla, t.d. málverk og teikningu, skúlptúr og inn- setningar auk þess að hafa tekið kvikmyndalistina í sína þjón- ustu til að koma hugmyndum sínum á framfæri.
image3.jpeg

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Snorri Ásmundsson

Snorri Ásmundsson (f. 1966) hefur verið starfandi sem myndlistamaður í tuttugu ár en á þeim tíma hefur Snorri staðið fyrir ýmsum samfélagsgjörningum sem hafa gjarnan vakið mikla athygli. Þar má nefna borgarstjóra fåramboð, for- seta framboð. Einnig hefur Snorri boðið landslýð aflátsbréf til sölu gegn fyrirgefningu syndanna. Snorri hefur látið til sín taka sem gagnrýnandi á samfélagslegt ástand og notar til þess ýmsa miðla, t.d. málverk og teikningu, skúlptúr og inn- setningar auk þess að hafa tekið kvikmyndalistina í sína þjón- ustu til að koma hugmyndum sínum á framfæri.
image3.jpeg

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Verk

Frú Vigdís Finnbogadóttir
Prent
50
x 40 cm
29.000 kr.35.000 kr.
SNA002
Shopping Cart