Sigrún Hrólfsdóttir

Sigrún Hrólfsdóttir er fædd árið 1973 í Reykjavík. Hún stundaði myndlistarnám á listasviði Fjölbrautaskólans í Breiðholti frá 1990-93, við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1993 – 96 og mastersnám við Pratt Institute í New York frá 1996 – 97. Hún hefur einnig numið listfræði og heimspeki við Háskóla Íslands og lauk MA gráðu í heimspeki frá HÍ árið 2016.

Myndlist

, 2021
Prent
58 x
79 cm
85.000 kr.

1 in stock

, 2022
acryl á striga
28 x
35 cm
95.000 kr.

1 in stock

, 2022
acryl á striga
30 x
40 cm
95.000 kr.

SELT

, 2022
olía og acryl á striga
60 x
120 cm
290.000 kr.

1 in stock

, 2022
acryl á striga
28 x
35 cm
95.000 kr.

SELT

, 2022
olía og acryl á striga
60 x
80 cm
220.000 kr.

1 in stock

, 2020
Vatnslitur og akrýl á pappír / Watercolor and acryl on paper
106 x
76 cm
180.000 kr.

1 in stock

blýantsteikning á pappír
102 x
72 cm
260.000 kr.

1 in stock

Olía á striga
30 x
30 cm
210.000 kr.

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.