Ósk Gunnlaugsdóttir

Ósk Gunnlaugsdóttir (1979) lauk BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2019 og varði einni önn í silkiprenti við Académie Royale des Beaux-Arts í Brussel.
 
Ósk vinnur í ýmsa miðla en sækist jafnan í jarðtenginguna sem fæst í hinu hefðbundna málverki. Hún sækir innblástur í náttúruna og eru hugleikin áhrif manna og atburða af þeirra völdum á ásjón og upplifun fólks af landslaginu hvort sem er úti í náttúrunni eða í listaverkinu þar sem það er statt.

Myndlist

Bani2022-i-f6739094
, 2022
Olía á hör
50 x
60 cm
100.000 kr.
OG004

1 in stock

Bani2022-ii-bdb57ed3
Olía á hör
50 x
60 cm
100.000 kr.
OG003

1 in stock

Bani2022-iii-8cdef949
Olía á hör
50 x
60 cm
100.000 kr.
OG002

1 in stock

Bani2022-iv-8846d539
Olía á hör
50 x
60 cm
100.000 kr.
OG001

1 in stock

SBVLABH110x90-i-d0681f87
Olía á hör
90 x
110 cm
290.000 kr.
OG005

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.