Ósk Gunnlaugsdóttir

Ósk Gunnlaugsdóttir lauk BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2019 og varði einni önn í silkiprenti við Académie Royale des Beaux-Arts í Brussel. Verk Óskar nálgast skúlptúrísk form viðfangsefnisins með flötum, hornum og bogum sem sem eiga sér sinn stað í marglaga tilvistum huga og samfélags. Mild morgunbirtan í sólbráðinni á Sængurkonusteini, sjónarhorn á hnullung tekinn úr fjörunni við Brákarsund eða litir og ljós skapað á tákngerving samfélagslegra norma. Ósk vinnur í ýmsa miðla en sækist jafnan í jarðtenginguna sem fæst í hinu hefðbundna málverki. Hún sækir innblástur í náttúruna og hið mannlega eðli. Henni eru hugleikin áhrif manna og atburða af þeirra völdum á ásjón og upplifun fólks af landslagi, línum og formum hvort sem er í hinu náttúrulega eða í listaverkinu þar sem það er statt.
OskPortret2020

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Ósk Gunnlaugsdóttir

Ósk Gunnlaugsdóttir lauk BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2019 og varði einni önn í silkiprenti við Académie Royale des Beaux-Arts í Brussel. Verk Óskar nálgast skúlptúrísk form viðfangsefnisins með flötum, hornum og bogum sem sem eiga sér sinn stað í marglaga tilvistum huga og samfélags. Mild morgunbirtan í sólbráðinni á Sængurkonusteini, sjónarhorn á hnullung tekinn úr fjörunni við Brákarsund eða litir og ljós skapað á tákngerving samfélagslegra norma. Ósk vinnur í ýmsa miðla en sækist jafnan í jarðtenginguna sem fæst í hinu hefðbundna málverki. Hún sækir innblástur í náttúruna og hið mannlega eðli. Henni eru hugleikin áhrif manna og atburða af þeirra völdum á ásjón og upplifun fólks af landslagi, línum og formum hvort sem er í hinu náttúrulega eða í listaverkinu þar sem það er statt.
OskPortret2020

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Verk

Náð ix
Oil on canvas
50
x 40 cm
OG05
Sem bjargi væri létt af brjósti hennar? i-c
Oil on canvas
50
x 40 cm
90.000 kr.
OG03
Sem bjargi væri létt af brjósti hennar? ii-c
Oil on canvas
50
x 40 cm
90.000 kr.
OG01
Sem bjargi væri létt af brjósti hennar? iii-c
Oil on canvas
50
x 40 cm
90.000 kr.
OG02
Oil on canvas
50
x 40 cm
90.000 kr.
OG04
Shopping Cart