Margrét Bjarnadóttir

Bio

Margrét Bjarnadóttir (f. 1981) útskrifaðist af danshöfundadeild ArtEZ Hogeschool voor de Kunsten í Arnhem, Hollandi, árið 2006 og stundaði meistaranám í ritlist við HÍ árið 2012 – 2015. Hún vinnur í ýmis form og ólíka miðla, einna helst á sviði dans, myndlistar og skrifa. Margrét á að baki nokkrar einkasýningar, þ.á.m. LIFE–EFI í Kling&Bang (2014) og LODDARI í Listamenn gallerí (2017) auk tveggja sýninga sem hún vann í samstarfi við Elínu Hansdóttur, annars vegar fyrir PROGRAM gallery í Berlín og hinsvegar Den Frie í Kaupmannahöfn. Margrét á fjölmörg sviðsverk að baki en meðal nýlegra verka hennar er gítarballettinn No Tomorrow sem hún vann í samstarfi við Ragnar Kjartansson.

Myndlist

Dimensions 65 × 49 cm
Efni / Tækni

Ljósmynd

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

65.000 kr.

1 in stock

Dimensions 65 × 49 cm
Efni / Tækni

Ljósmynd

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

65.000 kr.

1 in stock

Dimensions 65 × 49 cm
Efni / Tækni

Ljósmynd

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

65.000 kr.

1 in stock

Riso Prent
Dimensions 27 × 35 cm
Efni / Tækni

Prent á pappír

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

Lögun

Lóðrétt

25.000 kr.

1 in stock

Gler og viður
Dimensions 32 × 28 cm
Efni / Tækni

Gler

Stærð

Lítið (undir 40 cm), Meðalstórt (40 – 100 cm)

85.000 kr.

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.