Lilja Birgisdóttir

Lilja Birgisdóttir (f. 1983) lauk námi í ljósmyndun við Konunglega listaháskólann í Hollandi árið 2007 og BA námi við Listaháskóla Íslands árið 2010. Frá námslokum hefur hún verið einn aðstandanda listamannarekna gallerísins Kling og Bang í Reykjavík og 2011 stofnaði hún listtímaritið Endemi ásamt öðrum listakonum. Lilja hefur tekið þátt í fjölda sýninga hér á landi sem og erlendis og má m.a. nefna einkasýninguna Love me back í Rawson Projects í New York 2017 sem og samsýninguna Gróður í Berg Contemporary 2020. Lilja hefur unnið í mörgum miðlum og fengist við myndverk, videólist, hljóðgjörninga og ljósmyndun. Lilja var höfundur opnunarverks Listahátíðar í Reykjavík 2013, The Vessel Orchestra,þar sem hún vann með kapteinum Reykjavíkurhafnar að því að búa til hljóðgjörning með skipaflautum 15 skipa. Lilja býr og starfar í Reykjavík.

Myndlist

, 2015
Prent
28 x
38 cm
60.000 kr.70.000 kr.

1 in stock

Silver gelatin prent, olía
43 x
55 cm
170.000 kr.
LB005

1 in stock

Silver gelatin prent, olía
43 x
55 cm
170.000 kr.

SELT

Silver gelatin prent, olía
43 x
55 cm
170.000 kr.

SELT

Silver gelatin prent, olía
43 x
55 cm
170.000 kr.
LB002

SELT

Silver gelatin prent, olía
43 x
55 cm
170.000 kr.

SELT

Silver gelatin prent, olía
43 x
55 cm
170.000 kr.
LB001

SELT

Silver gelatin prent, olía
43 x
55 cm
170.000 kr.

SELT

Silver gelatin prent, olía
54 x
64 cm
190.000 kr.

SELT

, 2021
Silver gelatin prent, olía
43 x
55 cm
170.000 kr.
LB003
Silver gelatin prent, olía
43 x
95 cm
270.000 kr.

SELT

Silver gelatin prent, olía
100 x
95 cm
170.000 kr.
, 2021
Silver gelatin prent, olia
110 x
95 cm
270.000 kr.
, 2021
ljósmynd á pappír, olía
70 x
55 cm
190.000 kr.
LB006

1 in stock

, 2021
Archival inkjet print
68.6 x
61 cm
85.000 kr.
LB004

SELT

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.