Katla Rúnarsdóttir

Katla Rúnarsdóttir (f. 1996) er myndlistarkona sem býr og starfar í Kaupmannahöfn. Katla lauk BA námi í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2019. Verkin eru unnin í keramik og fjalla gjarnan um birtingamynd umhyggju og ófyrirsjáanleikann í leirnum. Hennar helstu viðfangsefni eru persónusköpun, húmor og furðuverur.

Myndlist

Stoneware clay
Dimensions 15 × 30 × 15 cm
60.000 kr.

1 in stock

Stoneware clay
Dimensions 20 × 25 × 25 cm

SELT

Stoneware clay
Dimensions 15 × 20 × 20 cm
45.000 kr.

1 in stock

Stoneware clay
Dimensions 15 × 30 × 10 cm
60.000 kr.

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.