Hjörtur Matthías Skúlason

Hjörtur Matthísa Skúlason er fæddur á Patreksfirði 1979. Hann ólst upp á Rauðasandi í Vesturbyggð. Hann lauk fornámi við Myndlistarskólann í Reykjavík áður en hann hóf nám í Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 2013 með BA gráðu í vöruhönnun. Verk Hjartar einkennast oft af náttúrulegum efnum þar sem fortíð og nútíð haldast í hendur.

Myndlist

Strigi, ull, steinleir

50 x
50 cm
94.500 kr.
HMS006

1 in stock

Strigi, ull, steinleir

30 x
50 cm
94.500 kr.
HMS005

1 in stock

Prentverk á Hahnemühle photo matte fibre paper

29.7 x
42 cm
66.500 kr.
HMS004

1 in stock

Prentverk á Hahnemühle photo matte fibre paper

29.7 x
42 cm
66.500 kr.
HMS002

1 in stock

Strigi, ull, steinleir

50 x
50 cm
HMS001

SELT

, 2021

Strigi, ull og steinleir

30 x
50 cm

SELT

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.