fbpx

Helga Páley

Helga Páley Friðþjófsdóttir (f. 1987) býr og starfar í Reykjavík. Hún Lauk BA-prófi frá Listaháskóla Íslands árið 2011. Frá útskrift hefur Helga verið framkvæmdastjóri listahátíðarinnar Ærings á Rifi 2012. Frá árunum 2013 til 2015 var Helga partur af Kunstschlager hópnum og tók þátt í að reka gallerí við Rauðarárstíg 1 og síðar í Listasafni Reykjavíkur. Síðustu ár hefur Helga sýnt á fjölmörgum stöðum og þar má nefna Listasafn Reykjanesbæjar, Ásmundarsal og Safnasafninu á Svalbarðseyri. Teikningin hefur lengi verið henni hugleikin og spilar hún stóran sess í hennar listsköpun. Með teikningu hripar hún hugmyndir á blað, gefur þeim tíma til að gerjast áður en þær færist yfir á striga eða í þrívítt form.
listval__1716302846_3372915198181585424_13208373472

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Download CV

+ Skoða heimasíðu

Helga Páley

Helga Páley Friðþjófsdóttir (f. 1987) býr og starfar í Reykjavík. Hún Lauk BA-prófi frá Listaháskóla Íslands árið 2011. Frá útskrift hefur Helga verið framkvæmdastjóri listahátíðarinnar Ærings á Rifi 2012. Frá árunum 2013 til 2015 var Helga partur af Kunstschlager hópnum og tók þátt í að reka gallerí við Rauðarárstíg 1 og síðar í Listasafni Reykjavíkur. Síðustu ár hefur Helga sýnt á fjölmörgum stöðum og þar má nefna Listasafn Reykjanesbæjar, Ásmundarsal og Safnasafninu á Svalbarðseyri. Teikningin hefur lengi verið henni hugleikin og spilar hún stóran sess í hennar listsköpun. Með teikningu hripar hún hugmyndir á blað, gefur þeim tíma til að gerjast áður en þær færist yfir á striga eða í þrívítt form.
listval__1716302846_3372915198181585424_13208373472

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Download CV

+ Skoða heimasíðu

Verk

Vormynd
Olía, akríl, pastel á bómullarstriga
73
x 63 cm
HP020
Rjómablíða
Olía á hör
62.5
x 82.5 cm
310.000 kr.
HP032
Fyrir ungafólkið
Olía á hör
62.5
x 82.5 cm
310.000 kr.
HP031
Ljósamaðurinn
Akríl, olía, pastel á bómullarstriga
73
x 83 cm
HP030
Heimilishelgi
Kol á pappír
52
x 40.5 cm
150.000 kr.
HP029
Allt með felldu
Kol á pappír
52
x 40.5 cm
150.000 kr.
HP028
Kúrekaþríleikur
Kol á pappír
52
x 40.5 cm
150.000 kr.
HP027
Söngleikur í hringsal
Akríl, olía, pastel á bómullarstriga
123
x 123 cm
HP026
Skelin mín
Túss á pappír
40.5
x 32 cm
HP024
Hlaðgerði, svið b
Akríl, olía, pastel á bómullarstriga
123
x 123 cm
HP025
Regnaldur á sviði a
Akríl, olía, pastel á bómullarstriga
123
x 123 cm
HP023
Ský á stóra sviðinu
Akríl, olía, pastel á bómullarstriga
158
x 163 cm
HP022
Stjaki drauma minna
Olía á hör
53
x 43 cm
230.000 kr.
HP021
2 fyrir 1 samtímis
Kol á pappír
52
x 40.5 cm
HP033

Tengdar sýningar

25 maí –
8 júní, 2024
5 nóvember –
10 janúar, 2022
Shopping Cart