Halldór Ragnarsson

Bio

Halldór Ragnarsson (f. 1981) lauk B.A. gráðu (2007) og M.A. gráðu (2014) frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands eftir að hafa numið heimspeki áður við Háskóla Íslands. Halldór á 13 einkasýningar á bakinu (2021) ásamt því að hafa tekið þátt í fjölda samsýninga; bæði hér og erlendis. Listamaðurinn gaf ennfremur út ljósmyndabókina Leit að lífi árið 2018, sem er ferðasaga hans byggð á ljósmyndum og dagbókum sem hann hélt á þriggja mánaða ferðalagi sínu á eyjum suður Karíbahafsins veturinn 2017-18.

Myndlist

Akrýl og lakk á tré
Dimensions 14 × 40 cm
135.000 kr.

1 in stock

Penni á japanskan pappír
Dimensions 28 × 36 cm
125.000 kr.

1 in stock

Akrýl, sprey og lakk á litað hör
Dimensions 20 × 50 cm
180.000 kr.

1 in stock

Akrýl og lakk á tré
Dimensions 47 × 60 cm

SELT

Akrýl og lakk á tré
Dimensions 48 × 23 cm

SELT

Akrýl og lakk á tré
Dimensions 86 × 100 cm
560.000 kr.

1 in stock

Lakk og akrýl á striga
Dimensions 80 × 100 cm
Stærð

Lítið (undir 40 cm), Meðalstórt (40 – 100 cm)

Lögun

Lóðrétt

Efni / Tækni

Olía á striga

430.000 kr.

1 in stock

Olía og akríl á striga
Dimensions 30 × 90 cm
Stærð

Lítið (undir 40 cm), Meðalstórt (40 – 100 cm)

Lögun

Lóðrétt

Efni / Tækni

Olía á striga

260.000 kr.

1 in stock

Acrylic, enamel & graphite on wood
Dimensions 78 × 78 cm
Lögun

Lóðrétt

Efni / Tækni

Blönduð tækni, Viður

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

270.000 kr.

1 in stock

Bleik á pappír
Dimensions 80 × 80 cm
Efni / Tækni

Prent á pappír

Stærð

Lítið (undir 40 cm), Meðalstórt (40 – 100 cm)

Lögun

Lóðrétt

85.000 kr.

1 in stock

Dimensions 33 × 81 cm
Stærð

Lítið (undir 40 cm), Meðalstórt (40 – 100 cm)

SELT

Acrylic & enamel on canvas
Dimensions 105 × 125 cm
Lögun

Lárétt

Efni / Tækni

Akrýl á striga

Stærð

Stórt (yfir 100 cm)

460.000 kr.

1 in stock

Engraved
Dimensions 25 × 30 cm
Lögun

Lárétt

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

SELT

Acrylic, enamel & graphite on wood
Dimensions 61 × 78 cm

SELT

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.