Halldór Ragnarsson

Halldór Ragnarsson (f. 1981) lauk B.A. gráðu (2007) og M.A. gráðu (2014) frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands eftir að hafa numið heimspeki og kennslufræði áður við Háskóla Íslands. Halldór á 13 einkasýningar að baki ásamt því að hafa tekið þátt í fjölda samsýninga; bæði hér og erlendis. Einnig má nefna að Halldór gaf út ljósmynda- og ferðabókina Leit að lífi árið 2018 sem er að miklu leyti byggð á dagbók hans á 3 mánaða ferðalagi listamannsins í suður Karíbahafi.
Halldór Ragnarsson

© Halldór Ragnarsson

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Halldór Ragnarsson

Halldór Ragnarsson (f. 1981) lauk B.A. gráðu (2007) og M.A. gráðu (2014) frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands eftir að hafa numið heimspeki og kennslufræði áður við Háskóla Íslands. Halldór á 13 einkasýningar að baki ásamt því að hafa tekið þátt í fjölda samsýninga; bæði hér og erlendis. Einnig má nefna að Halldór gaf út ljósmynda- og ferðabókina Leit að lífi árið 2018 sem er að miklu leyti byggð á dagbók hans á 3 mánaða ferðalagi listamannsins í suður Karíbahafi.
Halldór Ragnarsson

© Halldór Ragnarsson

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Download CV

+ Skoða heimasíðu

Verk

Á bara ekki orð
​ ​ Akríl og blek á linen
90
x 110 cm
520.000 kr.
HR040
Úr öllu kemur ekkert
Ink on paper & wood
40
x 30 cm
170.000 kr.
HR042
Acrylic & enamel on wood
42
x 26 cm
135.000 kr.
HR041
Inn í imyndunina // Into the imagination
Olía, grafít og úðamálning á striga
130
x 160 cm
870.000 kr.
HR043

Tengdar sýningar

9 nóvember –
30 desember, 2020
Shopping Cart