Georg Óskar (f. 1985) útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2009 og lauk mastersnámi í myndlist við Kunst- og designhøgskolen í Bergen í Noregi 2016. Verk Georgs Óskars bera mörg hver með sér kómískan blæ þar sem hversdagsleg fyrirbæri og hin líðandi stund er fest á strigann. Hann grípur á lofti áhugaverða atburði, sleppir ímyndunaraflinu lausu og skapar sína eigin veröld á myndflötinn. Georg Óskar hefur haldið sýningar víða erlendis t.d. á Spáni, í Þýskalandi, Kína, Sviss, Noregi og á Íslandi. Georg Óskar býr og starfar í Osló, Noregi.
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
There was an error trying to submit form. Please try again later.
Georg Óskar
Georg Óskar (f. 1985) útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2009 og lauk mastersnámi í myndlist við Kunst- og designhøgskolen í Bergen í Noregi 2016. Verk Georgs Óskars bera mörg hver með sér kómískan blæ þar sem hversdagsleg fyrirbæri og hin líðandi stund er fest á strigann. Hann grípur á lofti áhugaverða atburði, sleppir ímyndunaraflinu lausu og skapar sína eigin veröld á myndflötinn. Georg Óskar hefur haldið sýningar víða erlendis t.d. á Spáni, í Þýskalandi, Kína, Sviss, Noregi og á Íslandi. Georg Óskar býr og starfar í Osló, Noregi.