Georg Óskar (f. 1985) útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2009 og lauk mastersnámi í myndlist við Kunst- og designhøgskolen í Bergen í Noregi 2016. Verk Georgs Óskars bera mörg hver með sér kómískan blæ þar sem hversdagsleg fyrirbæri og hin líðandi stund er fest á strigann. Hann grípur á lofti áhugaverða atburði, sleppir ímyndunaraflinu lausu og skapar sína eigin veröld á myndflötinn. Georg Óskar hefur haldið sýningar víða erlendis t.d. á Spáni, í Þýskalandi, Kína, Sviss, Noregi og á Íslandi. Georg Óskar býr og starfar í Osló, Noregi.
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
Download CV
+ Skoða heimasíðu
Georg Óskar
Georg Óskar (f. 1985) útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2009 og lauk mastersnámi í myndlist við Kunst- og designhøgskolen í Bergen í Noregi 2016. Verk Georgs Óskars bera mörg hver með sér kómískan blæ þar sem hversdagsleg fyrirbæri og hin líðandi stund er fest á strigann. Hann grípur á lofti áhugaverða atburði, sleppir ímyndunaraflinu lausu og skapar sína eigin veröld á myndflötinn. Georg Óskar hefur haldið sýningar víða erlendis t.d. á Spáni, í Þýskalandi, Kína, Sviss, Noregi og á Íslandi. Georg Óskar býr og starfar í Osló, Noregi.