I forced my drowsy eyes open to find myself on the back of a massive dragon

, 2022

oil and beeswax on canvas

200

x 200 cm

Georg Óskar (f. 1985) útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2009 og lauk mastersnámi í myndlist við Kunst- og designhøgskolen í Bergen í Noregi 2016. Verk Georgs Óskars bera mörg hver með sér kómískan blæ þar sem hversdagsleg fyrirbæri og hin líðandi stund er fest á strigann. Hann grípur á lofti áhugaverða atburði, sleppir ímyndunaraflinu lausu og skapar sína eigin veröld á myndflötinn. Georg Óskar hefur haldið sýningar víða erlendis t.d. á Spáni, í Þýskalandi, Kína, Sviss, Noregi og á Íslandi. Georg Óskar býr og starfar í Osló, Noregi.
GO001

Þetta verk er selt

Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI