fbpx

Brynhildur Þorgeirsdóttir

Brynhildur Þorgeirsdóttir (f. 1955) hefur alla tíð unnið með steinsteypu og gler. Í skúlptúrum sínum, sem eru steyptir með steinsteypu, myndast samtal á milli glersins og sandsins því form glersins leiðir áfram form steypunnar. Þannig lætur hún efnið ráða ferlinu og leyfir verkinu að tala til sín. Hún steypir gler í sand eins og hraunflæði og blæs í gler eins og planta sem vex. Brynhildur hermir ekki eftir náttúrunni, hún vinnur einfaldlega eins og hún. Brynhildur stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, Gerrit Rietveld Academie í Hollandi og California College of Arts and Crafts, auk sérnáms í gleri við Orrefors í Svíþjóð og Pilchuck Glass School í Bandaríkjunum. Verk Brynhildar er að finna í öllum helstu söfnum landsins og í erlendum söfnum. Útilistaverk eru í m.a. í eigu Reykjavíkurborgar, Garðabæjar, Akureyrar og Alingsås í Svíþjóð. Hún hefur hlotið styrki og viðurkenningar fyrir verk sín og má þar nefna að hún hefur tvisvar sinnum fengið úthlutun úr The Pollock-Krasner Foundation.
Brynhildur

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Download CV

+ Skoða heimasíðu

Brynhildur Þorgeirsdóttir

Brynhildur Þorgeirsdóttir (f. 1955) hefur alla tíð unnið með steinsteypu og gler. Í skúlptúrum sínum, sem eru steyptir með steinsteypu, myndast samtal á milli glersins og sandsins því form glersins leiðir áfram form steypunnar. Þannig lætur hún efnið ráða ferlinu og leyfir verkinu að tala til sín. Hún steypir gler í sand eins og hraunflæði og blæs í gler eins og planta sem vex. Brynhildur hermir ekki eftir náttúrunni, hún vinnur einfaldlega eins og hún. Brynhildur stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, Gerrit Rietveld Academie í Hollandi og California College of Arts and Crafts, auk sérnáms í gleri við Orrefors í Svíþjóð og Pilchuck Glass School í Bandaríkjunum. Verk Brynhildar er að finna í öllum helstu söfnum landsins og í erlendum söfnum. Útilistaverk eru í m.a. í eigu Reykjavíkurborgar, Garðabæjar, Akureyrar og Alingsås í Svíþjóð. Hún hefur hlotið styrki og viðurkenningar fyrir verk sín og má þar nefna að hún hefur tvisvar sinnum fengið úthlutun úr The Pollock-Krasner Foundation.
Brynhildur

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk. 

 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Download CV

+ Skoða heimasíðu

Verk

Fjall II
Gler
34.500 kr.
BTH019
Herðubreið II
Gler
34.500 kr.
BTH010
Gler
37.000 kr.
BTH002
Gler
34.500 kr.
BTH021
Herðubreið III
Gler
37.000 kr.
BTH015
Gler
30.000 kr.
BTH013
Gler
40.000 kr.
BTH012
Gler
34.500 kr.
BTH028
steinsteypa, gler, sandur
56
x 178 cm
2.500.000 kr.
BTH031
steinsteypa, gler, sandur
23
x 44 cm
675.000 kr.
BTH032
Herðubreið II
Gler
34.500 kr.
BTH009
Snæfellsjökull
Gler
37.000 kr.
BTH07
Gler
32.200 kr.
BHT001
2005-1955 Brynhildur
9.900 kr.
Shopping Cart