Berglind Rögnvaldsdóttir

Berglind Rögnvaldsdóttir (f. 1985) ljósmyndari er fædd og uppalin í Reykjavík, en hefur starfað sl. 7 ár í Osló. Eftir útskrift frá Bilder Nordic school of Photography árið 2018 hefur Berglind tekið þátt í stórum listahátiðum í Noregi; Collective Fashion Art, Fushion Oslo og Nordic Light Festival. Berglind hefur mikið unnið með verk tengd konum og hvernig samfélagið kyngerir og hlutgerir þær frá unga aldri. Verk hennar hafa ákveðið kvenlegt yfirbragð, og feminíska rödd. Einnig notar hún náttúruna sem myndlíkingu til að mæta kynjapólitík samtímans.

Myndlist

, 2020
Prentað á Plexigler
40 x
56 cm
62.000 kr.
BR003

SELT

Berglind-12-83ec6900
, 2021
Prentað á Plexigler
50 x
35 cm
56.000 kr.
berglind02.40x56-b52e97b2
, 2021
Prentað á Plexigler
40 x
56 cm
62.000 kr.
Geysa-cd3f4677
, 2020
Prentað á Plexigler
56 x
40 cm
62.000 kr.
BR002

1 in stock

Hugmynd-d86efcf9
, 2021
Prentað á Plexigler
50 x
70 cm
85.000 kr.
BR001

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.