Árni Már Erlingsson

Bio

Árni Már Erlingsson býr og starfar í Reykjavík. Á árunum 2008-2011 var hann í námi við Ljósmyndaskóla Íslands. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar hér á Íslandi meðal annars í Lost Horse og Listamönnum þá hefur hann einnig tekið þátt í all mörgum samsýningum bæði hér heima og erlendis. Ferill Árna hófst í götulist á yngri árum og hefur hann komið að vegglistaverkum víðsvegar um landið. Í verkum hans má sjá endurspeglun á hinni íslensku nátturu, þá helst hefur hann verið hugfanginn af sjónum í öllu hans veldi síðustu ár. Ásamt þessu hefur hann skapað sér sýna eigin formfræði sem má sjá í verkum hans, þar sem hann vinnur helst í málverki, prenti og skúlptúrum.

Frá árinu 2010 hefur Árni sinnt og haldið utan um sýningarhald bæði á Íslandi, í Þýskalandi og í Hollan
di, í gegnum verkefnið Festisvall. Í byrjun árs 2016 stofnaði Árni Már Gallery Port sem hann í dag rekur enn. 

Verk

60 x 50 cm

Olía á striga

170.000 kr.

Newsletter

Skráðu þig á póstlista Listval

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.

If you have questions about individual works or are looking for a work by a specific artist, do not hesitate to contact us. We collaborate with a large number of artists and the main galleries in Iceland.

Listval provides advice on the selection of works of art for homes, companies and institutions.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is