Árni Már Erlingsson

Bio

Málverk Árna Más (f. 1984) bera með sér óræða hreyfingu og einkennast af afmörkuðum litastrendingum sem blandast við samfléttaðar formgerðir, sem eiga tilurð sína í spunatengdum innsæisteikningum. Verk hans byggja oft á persónulegum reynsluheimi, og endurspegla hæglát augnablik í náttúru og þróun innri vegferðar.

Uppruna verka hans má rekja til graff-menningar tíunda áratugarins og hip-hop tónlistar, þar sem hann færðist frá einum stað til annars og meitlaði tjáningu sína í borgarlandslagið. Ekki ósvipað hip-hop tónlistinni sem veitti honum innblástur, (sem blandaði saman eiginleikum blús, jazz og fönktónlistar), þá bar val hans á upprunamiðli merki hreyfanleika og aukinnar valdeflingar. Líkt og örvar teljast megintákn graffmenningar, oft í bland við texta, þá teljast stefnubendingar sem eitt af grunnhöfundareinkennum Árna Más allt frá byrjun og til dagsins í dag. Líkamleg framkvæmd verkanna er oftar en ekki bersýnileg, en hann er listamaður margra miðla. Þrátt fyrir að hafa lagt stund á ljósmyndanám, þá varð hann snemma innviklaður í prentmiðilinn (þar sem hann blandar oft mismunandi aðferðum saman), en frjálslynd aðferðafræðin hefur löngum orðið leiðarstef í gegnum feril hans og aðra miðla, svo sem málverk og skúlptúr.

Árni Már er einn af stofnendum Gallerí Ports á Laugavegi, sem hefur frá árinu 2016 fest sig í sessi innan íslenskrar listasenu með tilstilli framsækinna sýninga og var fyrir skemmstu kosið sem besta listamannarekna rými Reykjavíkur af tímaritinu Grapevine. Hann er þar að auki stofnandi listaframtaksins Festisvalls, sem hefur staðið fyrir ótalmörgum listviðburðum, prentstofum, tónleikum og listasýningum vítt og breitt um heiminn.

– Kristína Aðalsteinsdóttir
____

Árni Már (f.1984) painterly works tell obscure stories of movement and often carry blocks of color, as well as being based on the primacy of intuitive form-making. His works often serve as a canister for personal experiences, moments of nature observation, and reflect on the development of an inner psyche. 

Starting as a graffiti kid, his first quest for a creative outlet was mediated through a spray can. Seeking to carve out his space in the world, his early work resonated with the dominant youth culture of the late 1990s, hip-hop music, and the capture of a singular moment in the dead of night. Finding the right spot to leave a mark, a private expression in a public space. Similar to the rap music he listened to, which incorporated elements of blues, jazz, and funk, his choice of medium encompassed a sense of movement, new empowerment. In graffiti, the arrow remains a main symbol, often combined with letters, and a sense of direction remains a deep-seated element within Árni Már’s work to this day. An artist of many mediums, he studied photography, but became fascinated with printmaking early on (often combining various printing methods), the liberal methodology becoming a leading verse throughout his oeuvre, as he often uses printmaking elements within other mediums. 

Árni Már is the founder of the artist-run gallery and project space Gallery Port, set in Reykjavík’s city center. The space has proved to be an integral part of the Icelandic art community, delivering innovative exhibitions, and has been voted as Reykjavík’s best artist-run space by cultural publications. He remains the founder of longtime art initiative Festisvall, which has produced cultural happenings, print-workshops and art exhibitions worldwide

– Kristína Aðalsteinsdóttir

Myndlist

Olía á hör
Dimensions 31 × 41 cm
Stærð

Lítið (undir 40 cm), Meðalstórt (40 – 100 cm)

Lögun

Lóðrétt

110.000 kr.

SELT

Olía á límsköfu
Dimensions 13 × 40 cm
Stærð

Lítið (undir 40 cm)

Lögun

Lóðrétt

40.000 kr.

1 in stock

OIlía á hör
Dimensions 31 × 41 cm
Stærð

Lítið (undir 40 cm), Meðalstórt (40 – 100 cm)

Lögun

Lóðrétt

SELT

Olía á hör
Dimensions 31 × 41 cm
Stærð

Lítið (undir 40 cm), Meðalstórt (40 – 100 cm)

Lögun

Lóðrétt

110.000 kr.

SELT

Olía á striga
Dimensions 60 × 60 cm
Efni / Tækni

Olía á striga

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

Lögun

Lóðrétt

SELT

Olía á striga
Dimensions 60 × 60 cm
Efni / Tækni

Olía á striga

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

Lögun

Lóðrétt

SELT

Olía á striga
Dimensions 50 × 60 cm
Efni / Tækni

Olía á striga

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

Lögun

Lóðrétt

SELT

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.