Anna Wallenius
Annu Wallenius (f. 1981) er finnskur hönnuður og keramik listamaður, búsett í Hvalfirði. Hún útskrifaðist frá keramik deild Myndlistaskólans í Reykjavík árið 2018. Anna er einnig með BA gráðu frá Metropolia University Helsinski árið 2015 og árið 2012 kláraði hún umhverfis-hönnunar nám frá Joshibi University of Art and Design í Tokyo. Hún hefur unnið sem hönnuður í nokkur ár og keramik skúlptúrar hennar sækja innblástur í náttúrufegurð Hvalfjarðar og þá sérstaklega frá skýjunum sem minna á sykurpúða yfir fjallstindunum.
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
Download CV
+ Skoða heimasíðu
Anna Wallenius
Annu Wallenius (f. 1981) er finnskur hönnuður og keramik listamaður, búsett í Hvalfirði. Hún útskrifaðist frá keramik deild Myndlistaskólans í Reykjavík árið 2018. Anna er einnig með BA gráðu frá Metropolia University Helsinski árið 2015 og árið 2012 kláraði hún umhverfis-hönnunar nám frá Joshibi University of Art and Design í Tokyo. Hún hefur unnið sem hönnuður í nokkur ár og keramik skúlptúrar hennar sækja innblástur í náttúrufegurð Hvalfjarðar og þá sérstaklega frá skýjunum sem minna á sykurpúða yfir fjallstindunum.
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.