Anna Wallenius

Bio

Annu Wallenius (f. 1981) er finnskur hönnuður og keramik listamaður, búsett í Hvalfirði. Hún útskrifaðist frá keramik deild Myndlistaskólans í Reykjavík árið 2018. Anna er einnig með BA gráðu frá Metropolia University Helsinski árið 2015 og árið 2012 kláraði hún umhverfis-hönnunar nám frá Joshibi University of Art and Design í Tokyo. Hún hefur unnið sem hönnuður í nokkur ár og keramik skúlptúrar hennar sækja innblástur í náttúrufegurð Hvalfjarðar og þá sérstaklega frá skýjunum sem minna á sykurpúða yfir fjallstindunum.

 

Anna Wallenius (b. 1981) is a Finnish designer and ceramic artist who is based in Hvalfjörður, Iceland. She graduated from ceramic department of Myndlistaskólinn í Reykjavík in 2018. Prior to that she graduated as Bachelor of Culture and Arts in Metropolia University Helsinki in 2015 and has worked as service designer for several years. She also completed Environmental Design studies in Joshibi University of Art and Design in Tokyo in 2012. Her ceramics draw inspiration from scenery of Hvalfjörður and especially from marshmallow like clouds over mountain tops.

Myndlist

Steinleir
Dimensions 30.5 × 10 × 12.5 cm
Efni / Tækni

Keramik

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

39.000 kr.

1 in stock

Steinleir
Dimensions 14 × 6.5 × 7.5 cm
Efni / Tækni

Keramik

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

23.500 kr.

1 in stock

Steinleir
Dimensions 15.5 × 6 × 7.5 cm
Efni / Tækni

Keramik

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

23.500 kr.

1 in stock

Steinleir
Dimensions 13.5 × 6.5 × 6.5 cm
Efni / Tækni

Keramik

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

23.500 kr.

1 in stock

Steinleir
Dimensions 24.5 × 8 × 15.5 cm
Efni / Tækni

Keramik

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

SELT

Steinleir
Dimensions 24 × 10 × 14.5 cm
Efni / Tækni

Keramik

Stærð

Lítið (undir 40 cm)

39.000 kr.

1 in stock

Steinleir
Dimensions 7.5 cm
23.500 kr.
Steinleir
Dimensions 8.5 cm

SELT

Steinleir
Dimensions 8 cm
23.500 kr.
Steinleir
Dimensions 7 × 7 × 14 cm
23.900 kr.
Steinleir
Dimensions 6 × 9 × 14 cm
23.500 kr.

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.