Katastrofia
, 2025
prentlitur á grafíkpappír
114
x 86 cm
620.000 kr.
G035
Nýjasta mónóprentsería Gjörningaklúbbsins kemur úr sjónrænum undirdjúpum myndlistarkvennanna Eirúnar Sigurðardóttur og Jóníar Jónsdóttur sem hafa unnið saman undir merkjum Gjörningaklúbbsins frá 1996. Hvert og eitt prent er einstakt og hafa listkonurnar valið sex stór og sex minni verk úr prentferlinu sem helgast af miklu flæði og færni. Þær vinna með hversdagslegan efnivið, veiðarfæranet og misgrófofna textílbúta, sem í abstrakt faðmlögum, kalla fram orð hjá listakonunum. Verkin óska bókstaflega eftir því að vera leyst úr viðjum nafnleysisins, eftir að hafa þrykkst á þykkan grafíkpappírinn, orðið til, fyrir tilstilli alkemíu listarinnar.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

prentlitur á grafíkpappír
62
x 86 cm
380.000 kr.
G004
Hókus Pókus
prentlitur á grafíkpappír
62
x 86 cm
420.000 kr.
G042
prentlitur á grafíkpappír
62
x 86 cm
420.000 kr.
G039
prentlitur á grafíkpappír
62
x 115 cm
580.000 kr.
G020
Hrókur alls
prentlitur á grafíkpappír
62
x 86 cm
420.000 kr.
G043
Vitundarvölva
prentlitur á grafíkpappír
86
x 114 cm
620.000 kr.
G032
Shopping Cart