Stoð & Stytta

, 2021

prentlitur á grafíkpappír

62

x 115 cm

Gjörningaklúbburinn sem nú er skipaður myndlistarkonunum Eirúnu Sigurðardóttur og Jóní Jónsdóttur var stofnaður af þeim ásamt myndlistarkonunni Sigrúnu Hrólfsdóttur árið 1996. Sigrún starfaði í Gjörningaklúbbnum til ársins 2016 og grafíski hönnuðurinn Dóra Ísleifsdóttir frá árinu 1996 til 2001. Hugmyndir Gjörningaklúbbsins tengjast oft félagslegum málefnum með feminískum áherslum í bland við glettni og hressandi einlægni. Gjörningaklúbburinn vinnur í þá miðla sem þjóna hugmyndum hans hverju sinni, svo sem gjörninga, ljósmyndir og innsetningar og nýtir sér gjarnan verkfræði ömmunar, handverk og útsjónarsemi í bland við glæsileika og nútímatækni. Gjörningaklúbburinn á að baki fjölda einka- og samsýninga í söfnum og galleríum um allan heim þar á meðal MoMA í New York, Kunstahalle Vienna, Schirn Kunsthalle, Hamburger Bahnhof, Amos Anderson, ARoS og Lilith Performance Studio.
G013

580.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Gjörningaklúbburinn

Ferðalok
prentlitur á grafíkpappír
115
x 62 cm
580.000 kr.
G020

Gjörningaklúbburinn

Himnaslæða
prentlitur á grafíkpappír
115
x 62 cm
580.000 kr.
347

The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn

Ástarjátning
prentlitur á grafíkpappír
86
x 62 cm
380.000 kr.
G001

The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn

Ópið
prentlitur á grafíkpappír
86
x 62 cm
380.000 kr.
G009

Gjörningaklúbburinn

Förunautur
prentlitur á grafíkpappír
86
x 62 cm
380.000 kr.
G016

The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn

Móðir & barn
prentlitur á grafíkpappír
115
x 62 cm
580.000 kr.
G015
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI