Lilý Erla Adamsdóttir

Farvegir

11.11 – 15.12 2020

Texti

Lilý Erla Adamsdóttir vinnur á mörkum myndlistar og hönnunar. Hún notar tufttækni þar sem hún skýtur þráðum í gegnum striga og skapar þannig lífrænar endutekningar. Verkin einkennast af litum og formum sem hreyfast eins vatn eða gróður eftir myndfletinum og skapa annaðhvort kyrrð eða spennu. Yfirborð og áferð efniviðarins eru henni hugleikin en óræð formin eru merki um lífið sjálft og tákna samruna tveggja sjónarhorna. ,,Lífið er marglaga og það er mikilvægt fyrir mig sem manneskju að sjá hlutina frá fleiri en einu sjónarhorni”

Lilý Erla Adamsdóttir (f. 1985) lauk BA gráðu í myndlist frá LHÍ 2011 og MA gráðu í listrænum textíl frá Textilhögskolan í Borås í Svíþjóð 2017.

Verk á sýningu

52 x 50 cm

140.000 kr.

SELT

84 x 63 cm

170.000 kr.

20 cm / 30 cm

40.000 kr.

SELT

105 x 105 cm

460.000 kr.

SELT

100 x 30 cm

120.000 kr.

SELT

140 x 120 cm

560.000 kr.

SELT

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.