Halldór Ragnarsson

30.12 – 09.11 2020

Texti

Halldór Ragnarsson er fyrsti listamaðurinn sem sýnir verk sín í sýningaröð Listvals í Norr11. Halldór er fæddur árið 1981 og býr og starfar í Reykjavík. Hann vinnur aðallega með málverk sem miðil og notar oft texta í verkum sínum þar sem setningar eða orð endurtaka sig. Stóru verkin á sýningunni eru einkennandi fyrir þessa nálgun. Minni verkin einkennast af hráum viðareiningum, sumar málaðar, aðrar ómeðhöndlaðar, sem hann svo raðar saman. Efniviðurinn er hér endurtekningin í stað orða eða setninga. Þegar titlar verkanna eru skoðaðir skapa þeir ákveðna upplifun og túlkun fyrir áhorfandann sem gaman er að velta fyrir sér.

Halldór Ragnarsson lærði myndlist í Listaháskóla Íslands. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum hér á Íslandi og erlendis.

Verk á sýningu

78 x 61 cm

Acrylic, enamel & graphite on wood

270.000 kr.

Newsletter

Skráðu þig á póstlista Listval

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.

If you have questions about individual works or are looking for a work by a specific artist, do not hesitate to contact us. We collaborate with a large number of artists and the main galleries in Iceland.

Listval provides advice on the selection of works of art for homes, companies and institutions.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is