Interview with Fritz Hendrik IV
“What is the strangest thing you have ever bought online?” Conversation with Fritz Hendrik IV on his latest exhibition Sending and more. The latest studio
“What is the strangest thing you have ever bought online?” Conversation with Fritz Hendrik IV on his latest exhibition Sending and more. The latest studio
Ynja Blær, íslenskur listamaður, nýútskrifuð með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2023 er þekkt fyrir nákvæmar blýantsteikningar. Ynja skilgreinir á nýjan hátt hina hefðbundnu blýantsteikningu með því að fylla hana með lögum af tíma og orku, þar sem hver teikning, sem gerð er yfir nokkrar vikur, fangar hægt, íhugandi ferli líkt og ljósmynd sem tekin er með víðu ljósopi. Til að sjá verk listamannsins í návígi heimsótti ég Ynju á vinnustofuna. Við ræddum um hvernig hún skoðar rými og samband þess við fínlegan leik milli ljóss, skugga og tilfinninga. Markmið listamannsins sé að fanga kjarna staðarins og jafnvel nærveru íbúa hans.
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, an Icelandic artist and curator, is renowned for her innovative work that seamlessly combines installations, painting, and weaving. On a sunny Monday, on behalf of Listval, I had the pleasure of visiting Ingunn at her home studio, where we delved into her ongoing exploration of the delicate balance between order and chaos, as well as the dynamic relationship between the viewer and action. Ingunn’s artistry invites contemplation on the systems that shape our world.
Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Myrkum músíkdögum 2024 fá tónleikagestir að upplifa nýstárlegt verk Gjörningaklúbbsins, Flökkusinfónu, þar sem tónlist, myndlist og kvikmyndalist renna saman í eitt.
Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir opnuðu fyrstu einkasýningu Gjörningklúbbsins í Berlín, Blóðuga líf, í Gallery Gudmundsdottir í september.
Í innsetningunni Ekkert er víst nema að allt breytist gætir kunnuglegra stefja frá fyrri verkum Ingunnar Fjólu sem þó hafa aldrei verið sameinuð áður. Þessi
Fimmtudaginn 14. september opnaði haustsamsýning Hafnarborgar, Landslag fyrir útvalda. Fritz Hendrik IV sýnir þar verkið Kjarnhiti, 2020. Sýningin stendur til 30. desember.
Á sýningunni Samhljómur leiðir Listval saman myndlistarmennina Áslaugu Írisi Katrínu Friðjónsdóttur og Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur sem vinna báðar með sterka efniskennd og formhugsun í verkum
© Listval 2024