Michal Korchowiec er pólskur listamaður sem vinnur ljósaskúlptúra úr sérvöldum antík lampaskermum frá árunum 1920-1980 sem hann hreinsar, skrúbbar og raðar saman í nýja heild. Upphaflega urðu skúlptúrarnir til við einmana iðju listamannsins í heimsfaraldrinum. Leikur með ljós, liti, birtu og form varð að viðleitni hans til að komast í gegnu einsemd og innilokun í gráum hversdagsleika einangrunar. Skúlptúrarnir lífguðu þannig upp á tilveruna, rétt eins og þeir lifna við í ljósaskiptunum þegar óvænt blæbrigði lita birtast og lýsa upp skammdegið.
9.12 –
16.12.2023
@ LISTVAL GALLERY
Michal Korchowiec
Verði ljós
Verk á sýningu
Michał Korchowiec (b. 1987) is a visual artist, theatre set designer, and documentary film director. He is the author and co-author of over a dozen Polish and foreign exhibitions featuring his paintings, video art, and installations. Since 2009 as a set and costume and light designer, he has been collaborating with various theatre directors in Poland, Iceland, Germany, and Japan. He is a recipient of the Ministry of Culture and National Heritage’s Creative Scholarship and the “Young Poland” scholarship, as well as a participant in the following art residency programs: Cafe Tissardmine – Art Residency (Morocco), Sim Art Residency Reykjavik or the “Sunday in the country” workshops in Rügen, European Film Academy.